top of page
Search
Writer's pictureElsa Bára Traustadóttir

Heimasíðan tilbúin og komin í loftið

Það hefur lengi staðið til að gera heimasíðu og nú er hún loksins komin. Tilgangur heimasíðunnar er að gefa fólki tækifæri til að kynna sér þekkingu mína, reynslu og störf til dæmis þegar það velur sér sálfræðing vegna meðferðar, matsgerðar eða leitar að fyrirlesara.


Ég vona að hún komi að gagni og ef þú hefur spurningar er þér velkomið að senda mér línu eða hringja.


46 views

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page