top of page

HUGUR EINN ÞAÐ VEIT

ER BÝR HJARTA NÆR

HÁVAMÁL

UM ELSU BÁRU

Elsa Bára lauk Cand.psych. námi frá Háskólanum í Árósum 2003 og hóf þá að starfa sem sálfræðingur í Danmörku.

 

Hún flutti til Íslands 2007 og byrjaði hjá Geðsviði Landspítala þar sem hún starfar enn samhliða sjálfstæðum rekstri á stofu og fyrir Hringsjá.

 

Elsa Bára lauk tveggja ára sérfræðinámi í hugrænni atferlismeðferð 2017 og hefur sótt mörg námskeið og ráðstefnur í tengslum við störf sín.

 

Elsa Bára hefur breiða reynslu af vinnu með fólki með fjölþættan vanda og sinnir greiningum, mati og meðferð fyrir einstaklinga, pör og stofnanir. 

MENNTUN
  • Endurmenntun Háskóla Íslands, Sérfræðinám í hugrænni atferlismeðferð, 2017

  • Aarhus Universitet, Cand. psych., 2003

  • Háskóli Íslands, BA í Sálfræði og Uppeldis- og menntunarfræði, 1998

  • Oslo Universitet, Pedagogikk Grunnfag, 1997

SÉRFRÆÐIÞEKKING
  • Hugræn atferlismeðferð

  • Þunglyndi 

  • Kvíðaraskanir

  • Reiðistjórnun

  • Ofbeldi og áhættumat

  • Fíknivandi

  • Kynvitund / Transfólk

  • Geðhvörf og geðrofssjúkdómar

  • ​Sálfræðilegt mat fyrir barnavernd og dómstóla

  • Endurhæfing

CONTACT

HAFÐU SAMBAND

Beiðni um meðferð má senda með bréfi eða tölvupósti. Einnig má hringja eða senda sms skilaboð og Elsa Bára hefur samband.

​SÍMI

6628318

STAÐSETNING

Domus mentis geðheilsustöð

Þverholti 14, 4.hæð

105 Reykjavík

TÖLVUPÓSTUR

Success! Message received.

bottom of page